Eurovision

Eurovision

 

Kæri landi. nú er að lýða að þeirri helgi sem Páll Óskar hefur beðið eftir í heilt ár. Jú mikið rétt, það er að lýða að söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva – Eurovision eða eins og Íslendingar kynna með stolti sem Evróvísjon, en hvað sem á því stendur er vinur minn og heimfrægur gagnrýnandi Lárus Albert búin að fara yfir öll lögin og hann ætlar að koma með smá innslag og dóma um þessi lög og svo verður hann aftur með smá dóm á morgun og svo á sunnudaginn næstkomandi eftir keppnina. þetta er nú að eintómri góðmennsku og gamansemi sem hann fékkst til að standa í þessu en í rauninni þá finnst mér þessi blessaða söngvakeppni alveg glötuð og hver veit nema að hún syngi sitt síðasta núna í ár.

 

Þýskaland – funky franskt kaffihúsalag sem leiðist svo út í eitthvað Frank Sinatra lag og hundleiðinlegt.. söngvarinn heldur manni við efnið í 10 sek svo er maður farin fram að poppa.. já kæru gestir ef það er einhver tími sem maður ætti að gefa sér til að fara á klósettið þá er það í þessar 3 mínútur sem þýski söngvarinn þenur barkan.

 

Georgia – æji aftur þessi blessaða classisca nýbylgju ballaða... hmm þetta er sama lag og maður heyrir frá öllum austurevrópsku löndum á hverju ári. svona þjóðlaga sound með blönduðu electric inní og stungna grísnum sem er að klára námið sitt sem rómansk kaþólskur sígaunaprestur veit ekki hvernig er betra að lýsa þessu.. (by the way  ER EITHVAÐ TIL SEM HEITIR GEORGIA)

 

Búlgaría – jæja þetta var spennandi að gá hvort það kæmi eitthvað annað frá þeim núna sem væri eitthvað annað en trommusláttur og írskt dúndún þarna dótið.. en nei komu alveg brjálaðar trommur og svo kom einhver sami sem öskraði í micinn meðan hundurinn hans hékk í pungnum á honum og svo tekknó melódía undir.

 

tékkland – ef þetta er er ekki misheppnaðasta rokkhljómsveit í heimi þá heiti ég arnór. jesús minn eini ég á ekki orð ég er gjörsamlega orðlaus... og það gerist ekki oft skal ég segja ykkur.. sko það eina sem ég get gert núna er að setja linkinn af þessu lagi og verði ykkur af góðu http://www.kvikmynd.is/video.asp?land=&offset=0&ba=tonlist&id=3427 sko það sem vantar í þetta lag er helst söngvarinn annars eru gítarriffin fín og svoleiðis shit en get a life.

 

Kýpur – kona að syngja power house tónlist.. það mætti halda að eurovision væri að breytast í samkomu e-töflu sjúklinga í evrópu.. allavega er mér farið að vera órótt um að allt sé með felldu.

 

Hvíta Rússland – einn enn Homminn hvar endar þetta eiginlega já alveg rétt þetta endar hérna. en þetta er frekar leiðinlegt lag líka svona niðurdrepandi eins og að hlusta á backstreet boys í hátíðni heilasveiflutíðni. ég veit hvernig það er ef þið viljir vita hverni svoleiðis hátíðni er þá getiði náð í forrit sem heitir I-doser. skemmtilegt forrit

 

Austurríki – jæja nú er eitthvað að gerast. hress melódía hérna á ferð og fínn söngvari skemmtilega country funky poppað lag með svolítið rokkuðu viðlagi.. þetta á eftir að koma skemmtilega á óvart...vona ég.. en nei svo fer þetta að verða svoltið langdregið en samt fínasta lag og á örugglega eftir að komast á top tíu.

 

Andorra – hmm ósköp venjulegt high school rokk lag nema það er sungið á hollensku eða einhverjum andskotanum. æji þið vitið hvernig lag þetta er alveg eins og öll lögin með blink 182.

 

Armenía – nei nei nei nei nei nei nei nei nei nei stopp stopp afhverju þarf þessi þjóð alltaf að vera svona ógeðslega væmin

 

Albanía – nei nei nei nei nei þá hefði ég frekar viljað heyra be happy hérna.. heyriði talandi um það þá er Albanía held ég ein af kaldhæðnustu þjóðum í heimi.. tókuði ekki eftir þessu þarna um árið 1999 -2000 var verið að sprengja alla þjóðina í tætlur allir drepnir og ég veit ekki hvað og hvað. svo koma þessir sem drápust ekki eða flúðu ekki land.. þeir söfnuðu sér saman í hóp og það voru alveg bara fimm manns og hahaha svona hljóðaði allur textinn í sífelldri endurtekningu “ ooooooooooooooooooooooooo- ooooooooooo be happy!!”

 

Rúmenía – sí spænskum þjóðlaga stíl ekkert sérstakt læt það vera að eiga eikkað frekar við þetta... eða jú annars þetta er svoltið smooth svona þetta er eitt af lögunum sem venst

 

Bosnía – trattattatta TA BOMB

 Húfan mín

jæja góðu landar eins og hingað er komið þá er útlitið gjörsamlega kol já þá segi ég kolsvart. ég ætla að koma með meira svo aftur á morgun og þá vona ég að það verði eithvað betra sem við fáum að kynnast þar.

 

ADIOS

Maxi og Lárus Albert


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband